sunnudagur, maí 20, 2007

 

Myndir úr Maganjaferðinni


Hér koma myndir af ferðalaginu. Fyrsta myndin er af bílnum sem bilaði og sú næsta af bílnum sem þá tók við og hafði ekki pláss fyrir farþega og farangur eins og sjá má. Þá næstu tók ég inn í framsætið og svo aðra á spegilinn og farþegana aftaná og svo loks eina upp á manninn sem sat á þakinu fyrir ofan mig.

Síðan koma nokkrar myndir af brúnni og göngustígnum og sem betur fer var ekki orðið dimmt þegar við komum að brúnni, bara rökkur

Posted by Picasa

Comments:
Fjör mar. :)
Knús Þóra
 
þú ert alveg frábær sögukona Marta - hvenær kemurðu í frí, fer ekki alveg að koma að því? ég mæti í afmælið og hlakka mikið til. Knús, Elín.
 
Sæl Marta mín ég er bara að kvitta, vonast til að sjá þig kring um 24 júni. Kveðja Dúna
 
Heyrðu....á ekkert að fara að skella inn einhverjum fréttum?
Knús, as always. Fjóla frækna..nei frænka
 
Skrifa ummæli



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

[ Skoða gestabók ] [ Kvitta í gestabókina ]
Sækið ykkur ókeypis gestabók hér