mánudagur, desember 04, 2006

 

Hjálp óskast við bloggsíðustillingar

Ég veit ekki hvernig ég fór að því en einhvernveginn tókst mér að slökkva á athugasemdamöguleikanum. Þetta hefur greinilega virkað í byrjun en ég breytt einhverju. Ég er búin að skoða stillingarnar og get ekki betur séð en að allt eigi að vera í lagi en ekki er hægt að skrifa athugasemd við færslur. Getur einhver snillingur sagt mér hvað ég á að gera (skrifað athugasemd í dagbókina hún er a.m.k. enn opin)

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

[ Skoða gestabók ] [ Kvitta í gestabókina ]
Sækið ykkur ókeypis gestabók hér